23.3.2007 | 21:29
Ótrúlega...
...mikil líkindi með Holtavörðuheiði og Svínahrauninu. Ef rýnt er í myndina þá má sjá að Litla kaffistofan hefur opnað útibú á Holtavörðuheiði, og í góðu skyggni þá má sjá alla leið til Reykjavíkur...
Margir bílar utanvega á Holtavörðuheiði; heiðinni lokað um stundarsakir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
21.3.2007 | 22:32
Af...
En úr hvaða uppáhalds bíómynd er þetta lag? Bannað að gúgla...
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
21.3.2007 | 21:01
Ekki...
...bara að hann sé vanmetnasti varnarmaður í heimi, heldur er hann líka einn sá hógværasti. Carra er snillingur, betri en Terry og Ferdinand til samans. Verst fyrir Englendinga að McLaren er ekki að sjá það... Hvernig væri annars fyrir England að stilla bara upp þriggja manna vörn með Terry sem sweeper og Carra og Ferdinand til hliðanna?
Jæja, eins og öllum c ekki sama. Þetta er ekki fótboltablogg... :)
Carragher bíður rólegur eftir miðvarðarstöðunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
21.3.2007 | 19:54
Það...
Ferguson hellti sér yfir fréttamann Sky Sports | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
20.3.2007 | 21:23
Eins...
...og sjá má á myndinni þá lenti ég í því að þurfa að keyra í gegnum þetta veður sem var á heiðinni í morgun. "Lenti í því", segi ég og skrifa. Svo sannarlega fórnarlamb aðstæðna. Heiðin var galopin þegar ég lagði af stað í vinnuna í morgun og veðrið þar var frekar skítt. Þegar komið var í Svínahraunið fór veðrið að versna og ég hugsaði með mér hvern fjandann ég væri að keyra inní. Síðan snarversnaði veðrið á nokkrum mínútum og þegar ég var kominn að Litlu kaffistofunni var snarbrjálað rok og staurblinda. Ég ákvað því að haga akstri eftir aðstæðum, sem var uþb 10 km/klst meðalhraði. Þannig gat ég staulast niður af Sandskeiðinu og inn í suddann í Reykjavík. Það voru samt ekki allir sem gátu hagað akstri eftir aðstæðum í morgun, og eflaust hefðu einhverjir ekki átt að fara af stað á vanbúnum bílum... en Íslendingar láta ekki veðrið stjórna sér - þeir stjórna veðrinu.
Suðurlandsvegur opnaður að nýju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
20.3.2007 | 21:12
Aldrei...
Harður árekstur á Snorrabraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.3.2007 | 00:42
Þetta...
...er meiriháttar fyndið vídeó sem ég tók af bræðrum hennar Jóhönnu um helgina. Gummi er þessi stóri og Jói er þessi litli...
Góðar stundir.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
19.3.2007 | 19:35
Móðir...
...mín á afmæli í dag. http://www.landvernd.is/page3.asp?ID=1334
Hún lengi lifi, húrra, húrra, húrraaaaa...
Af hverju er stundum hrópað ferfalt húrra og stundum þrefalt?
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
16.3.2007 | 19:31
Ég...
...bíð spenntur eftir að frú Kolbeins tjái sig um þetta klámskilti á Ísafirði. Jei...
En jæja, komin helgi. Leikhús í kvöld með litlu systir. Afslöppun framundan, að mestu leiti.
Vil að lokum benda lesendum á stutta færslu hér að neðan um væntanlega ferð mína til Grikklands. Einar Matthías má t.d. lesa hana aftur, og aftur, og aftur...
Góðar stundir...
Auglýsingaspjald talið særa blygðunarkennd viðskiptavina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
16.3.2007 | 11:18
Móðir...
Þinn sonur.
Hættulegir lampar innkallaðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.3.2007 | 00:12
Hver...
Gengur ekki að margir séu að reyna að stjórna þingfundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.3.2007 | 01:47
Ökum...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
15.3.2007 | 01:22
Þá...
...er það staðfest. Þriggja daga ferðalag í maí þar sem "heimsóttar" verða þrjár borgir á þremur dögum. París, Aþena og Berlín. Tilefnið er úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Hann er á Ólympíuleikvanginum í Aþenu. Get ekki beðið :-) Er jafn lítið spenntur fyrir París og Berlín eins og ég er spenntur fyrir Aþenu. Þangað hefur mig alltaf langað til að koma.
Annars fékk ég tölvupóst í dag frá manninum sem bauð mér á stefnumót um daginn. Ég samþykkti stefnumótið í dag og greiddi honum nokkra þúsundkalla fyrir vikið.
"Passing from mouth to mouth it was learned by a thousand, and by the time it came to be heard by the king he learned of how a cow laid an egg!"
- Grískur málsháttur, á vel við á bloggsíðu.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 01:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
14.3.2007 | 01:22
Ég...
Lögregla kölluð út vegna þrifa á sameign | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
13.3.2007 | 13:49
Trúleysingjabingó...
...í Félagsheimili Sandvíkurhrepps á föstudaginn langa kl. 15:00.
Veglegir vinningar, m.a. folatollur undir Uppspuna frá Rótum.
Mætum öll!
Stjórnin.
Bannað að spila bingó á ákveðnum tímum um páska | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)