Færsluflokkur: Dægurmál
6.9.2006 | 23:36
Ótrúlega...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
30.8.2006 | 19:55
Hlakka...
...til að horfa á Súpernóvuna í kvöld. Það voru allir góðir í gærkvöldi, misgóðir reyndar. Ég var ekkert að missa mig í að kjósa frameftir nóttu. Greiddi samt nokkur atkvæði í fyrsta skipti... það hlýtur að muna um það.
Jóhanna er dugleg að elda...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
30.8.2006 | 19:51
Ég...
...er að fara að keppa í golfi á laugardaginn í Hveragerði. Það eru ákaflega litlar líkur á því að maður þurfi að hlaupa undan gaupum þar. Kannski þyrfti maður frekar að hlaupa undan öpum eða hverafuglum...
Annars væri líka möguleiki að maður þyrfti að hlaupa undan Gaupa... eða Gauta... æ, of mikið glans á þessu djóki...
![]() |
Jack Nicholson og Leonardo DiCaprio flýðu undan gaupu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
28.8.2006 | 09:28
Þetta...
![]() |
Atlantsolía ætlar að opna bensínstöð á Selfossi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
27.8.2006 | 22:39
Hinsta...
...ferð Vladimirs var farin á föstudagskvöld þegar við Ninnó fórum með upp á Brokeback Mountain. Þetta var gríðarlega rómantísk ferð hjá okkur eins og myndirnar sýna... Ekki alveg. Fórum frá Ölfusinu yfir í Grafninginn um svokallaða Leirdali, milli Ingólfsfjalls og Hlíðarfjalls. Þetta er leið sem varla telst jeppafær. Ekki nema mikið breyttum jeppum og Lödu Sport. Annars var gaman að koma þarna upp, ég hef aldrei gerst svo frægur að komast upp á Ingólfsfjall og þetta kemst kannski í hálfkvist við það. Leiðin upp fyrir ofan Hvamm er vægast sagt stórgrýtt en Vladimir stóð sig eins og hetja. Niðurleiðin Grafningsmegin var mun léttari þó að ég hefði nefnt það við Ninnó að nú væri ekki rétti tíminn fyrir bremsuslöngurnar að gefa sig, en þær eru alveg að fara... Við komumst niður heilu og höldnu og nú er Vladimir kominn af númerunum og hvílir í friði inni í bílskúr. Kannski gefst einhverntíman tími til að pimpa ryðhrúguna. Á meðan: RIP
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
27.8.2006 | 20:32
Nektarmyndir...
...er ekki eitthvað sem ég hef setið fyrir á. Ég veit ekki hvernig þessi síða er til komin en þarna geta aðdáendur mínir hlaðið niður nektarmyndum af mér, kynþokkafullum myndum, dagatölum og fleiru slíku...
Njótið...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.8.2006 | 15:20
Ætli...

![]() |
Gerard Butler verður á frumsýningu Bjólfskviðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
25.8.2006 | 11:14
Hvernig...

![]() |
Segir götukort með tuttugu villum hafa verið í umferð í tvö ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
24.8.2006 | 22:49
Ekki...
...skrýtið að þessi stelpa hafi verið týnd í 8 ár. Sé reyndar ekki betur á myndinni hér fyrir neðan að hún sé ennþá týnd. Enda segir Mogginn að hún sé "hugsanlega" fundin. Það er engin furða að fólk hafi ekki fundið hana undir teppinu síðustu átta ár. Þetta er örugglega nýtt heimsmet í feluleik án atrennu...

![]() |
Stúlka sem hvarf fyrir átta árum hugsanlega fundin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 22:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.8.2006 | 12:07
Hahahaha...
...þessi frétt er eins og handrit að lélegri bíómynd... Það væri samt kannski hægt að gera góða mynd úr þessu ef Will Farrell og Vince Vaughn myndu leika Egyptana með skóhornin og Hank Azaria myndi leika rússneskan landamæravörð... Njaah... spurning hvort það yrði gott...
The Shoehorn Egyptians... In theaters near you this christmas!
![]() |
Reyndu að grafa sig til ESB-landa með skóhornum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)