4.1.2007 | 18:36
Hafiði...

...pælt í því að ef Peter Crouch (a.k.a. Mr. Robato) færi til Juventus eða Newcastle eins og rætt er um, þá yrði bara ein rönd á búningnum hans...

Annars vona ég að spóaleggurinn fari ekki neitt. Hann er (marka)hæstur Liverpoolmanna og það væri fásinna að láta markakónginn frá sér. Annars er það alveg rétt að Liverpool vantar 20 marka mann í deildinni. Kuyt er markahæstur þar með 7 mörk, sem er frekar slappt.
YNWA eða YMCA?
![]() |
Juventus með augastað á Crouch? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
ég hef aldrei áttað mig á Crouch sem leikmanni og mun sennilega aldrei! Finnst alltaf svo asnalegt að sjá hann inn á vellinum!
Jakob, 4.1.2007 kl. 22:15
Ég hef nú aldrei áttað mig á þér, Jakob. Samt ert þú ekkert asnalegur...
GK, 4.1.2007 kl. 23:12
Svona er ég klár í boltanum,hélt sem sagt að Pétur Klof væri Hafliði
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 4.1.2007 kl. 23:40
hahaha.. ég hló að kommentinu hennar Guggu
og brandaranum um röndina, hafði reyndar heyrt hann áður frá þér 
Guðmundur Marteinn Hannesson, 5.1.2007 kl. 00:02
hehehe... jæja... takk fyrir það!
...en þá vaknar samt upp ein spurning... ætli kannski einhverjum finnist ég þá asnalegur???
hmmm....
Jakob, 5.1.2007 kl. 01:20
Hahahaha...Gugga mín þú ert æði!
Josiha, 5.1.2007 kl. 12:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.