8.10.2006 | 00:33
Það...
...var gert opinbert af landsliðinu í dag að Íslendingar geta ekkert í fótbolta. Þetta er okkar besta lið en þeir voru álíka sannfærandi og FC Nörd á móti 3. flokki kvenna hjá Val. Mér er slétt sama þó að Lettarnir hafi verið heppnir og Íslendingarnir óheppnir. Þetta var hrikalega lélegt og þeir bláklæddu voru langt frá því að eiga skilið að vinna, þrátt fyrir mýgrút af færum. Af hverju skoraði Eiður ekki bara?
Annars er ferðasagan í vinnslu...
Fjögurra marka tap fyrir Lettum í Ríga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Er ekki hægt að láta þá hætta í fótbolta og keppa t.d.í dvergakasti?Ég myndi horfa á það!
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 8.10.2006 kl. 00:47
Það væri líka hægt að finna eitthvað nýtt, dvergakast er úrelt. Auglýsi eftir hugmyndum, ég hef enga.
Annars ætlaði ég að segja að þessi ferð virðist hafa verið óskaplega viðburðarík, ég hélt að hún hefðo verið frekar stutt?
ammatutte (IP-tala skráð) 8.10.2006 kl. 09:35
Eitthvað held ég að ferðasagan veði vígaleg!!!
Mikið er ég feginn að hafa ekki eytt 4000 kalli í að fara á leikinn á miðvikudaginn næsta, verður alveg jafn mikil stemmin að horfa bara á þetta einn heima hjá sér.
Einar Matthías Kristjánsson, 8.10.2006 kl. 17:24
Stemmning heima í stofu - það er meiri stemmning heima í stofu - stemmning heimí stooooooofu - það er meiri stemmning heima í stoooofu... og allir saman...
GK, 8.10.2006 kl. 20:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.