Uppfærði...

...tónspilarann vegna fjölda eftirspurna frá aðdáanda OFL. Og líka í tilefni tvöföldu safnplötunnar sem verður gefin út í sumar (þrjú lög á hvorri plötu). Hlýðið á ef þið hafið ekkert betra að gera...

Myndin: Hljómsveitin að róta árið 1997. Hver þekkir skemmtistaðinn?

adrota97


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob

hahaha... snilldar mynd!!!
Flottir!

Jakob, 3.5.2007 kl. 02:04

2 Smámynd: Josiha

hahahahaha....
....hahahahaha...
....og meira hahahahahahaha...

Rosalega eru þið mega flottir á þessari mynd! Baldvin alveg að missa sig í einbeitingunni! Er þetta í Inghól eða?
P.S. Áttu þessa skirtu ennþá?

Æ þetta er alveg yndislega fyndið

Josiha, 3.5.2007 kl. 02:27

3 Smámynd: Josiha

Oooohhh ég er í kasti að hlusta á þessi lög! Veiðistöng 2000 er gargandi snilld! Shit fokk hvað þetta er gaman!

Josiha, 3.5.2007 kl. 02:39

4 Smámynd: Akstursíþróttakappinn Daníel Sigurðarson

Frábær talent !! :)

Er þetta ekki á staðnum sem var í skotinu upp frá Skúlagötunni þar sem vitatorg er ? Man ekki nafnið en þar var stundum giggað i gamla daga.

Kveðja / keiko

Akstursíþróttakappinn Daníel Sigurðarson, 3.5.2007 kl. 11:04

5 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Guð hvað þið voruð einu sinni ungir og sætir,ég giska á Amsterdam

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 3.5.2007 kl. 11:36

6 Smámynd: Einar Matthías Kristjánsson

Mér fynnst þið ennþá ungir og sætir......samt aðallega sætir

og tónlistarsagan væri bara ekkert töff ef ekki hefði verið OFL

Hver er til í kröfugöngu á Come back hjá OFL?

(Jakob hjálpaði mér að semja fyrstu línuna) 

Einar Matthías Kristjánsson, 3.5.2007 kl. 18:13

7 identicon

ert viss um að þetta sé "97

7 (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 00:29

8 identicon

Glæsileg mynd, ég hefði tippað á 98 miðað við skyrtuna sem er greinilega úr JogJ föt og geisladiskar.  En þetta er er í gjánni.

Már (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 09:51

9 Smámynd: GK

Nei, þetta er pottþétt árið 1997. Og Már hefur rétt fyrir sér að vanda, þetta er í hinni margrómuðu Gjá, sem allir sakna.

GK, 4.5.2007 kl. 10:19

10 identicon

Sæll Guðmundur. Ég sá að þú varst búinn að borga fyrir mótið. Þú hefur semsagt séð flottu auglýsinguna í Sunnlenska (takk fyrir hana). Því miður hafa allt of fáir skráð sig, eða 61. Vonandi þarf ekki að flauta leikana af.

Ragna Björk (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 14:33

11 identicon

Sæll Guðmundur. Ég sá að þú varst búinn að borga fyrir mótið. Þú hefur semsagt séð flottu auglýsinguna í Sunnlenska (takk fyrir hana). Því miður hafa allt of fáir skráð sig, eða 61. Vonandi þarf ekki að flauta leikana af.

Ragna Björk (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 15:35

12 identicon

HAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA

ÆÐISLEG MYND... hvað með Leif og lubbann :D

hmmm á örugglega ekki að segja þetta en Baldvin á ennþá þennan bol :D heheh ;D Sorrý Baldvin ;)

og vá ætli þið séuð ekki að róta fyrir eina skitpið sem ég fór á gjánna??? þið voruð a.m.k. að spila það merka kvöld :) 

 ausa

Auður Guðm. (IP-tala skráð) 8.5.2007 kl. 01:08

13 Smámynd: GK

Hehehe... Gjáin var staðurinn, og við spiluðum nokkuð oft þar. Vorum meira að segja bókaðir helgina eftir að heitavatnsrörin sprungu og staðurinn sökk. Núna er bara skjalageymsla sveitarfélagsins þarna, og örugglega leynibar starfsmannafélags Árborgar.

Ragna! Þetta er slappt hjá okkur. 61? er ekki 76 lágmarksfjöldi?

GK, 8.5.2007 kl. 01:22

14 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Ég er búin að fatta ykkur systkinin. Þið skrifið aldrei nýtt fyrr en ég er búin að koma í heimsókn. Gott hjá ykkur.kv.

Helga R. Einarsdóttir, 8.5.2007 kl. 22:40

15 Smámynd: Edda

ó mæ! flash back!! ...þið eruð æðislegir.

Edda , 9.5.2007 kl. 08:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband