Aldrei...

...hefði ég getað trúað því þegar ég sótti um miða á úrslitaleik Meistaradeildarinnar einhverntímann í janúar að ég væri að sækja um miða á Liverpool leik. Og ekki hefði mig grunað þegar ég fékk staðfestingu frá miðalotteríinu að ég hefði fengið miða að ég væri að fá miða á Liverpool leik. Ég er svo ánægður núna... ohhhhh... ég var með tárin í augunum í leikslok, já, ég viðurkenni það! En mér er sama, ég er á leiðinni til Aþenu!

_42872483_winners_getty416

mbl.is Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob

Til hamingju... þeir áttu líka skilið að vinna þennan leik!

Jakob, 2.5.2007 kl. 04:35

2 Smámynd: Ólafur fannberg

til lukku með vinninginn

Ólafur fannberg, 2.5.2007 kl. 07:47

3 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Til hamingju

Helga R. Einarsdóttir, 2.5.2007 kl. 09:10

4 Smámynd: Josiha

Þú gleymir alveg að segja að þú varst alltaf að taka púlsinn á þér öðru hvoru því að þú hélst að þú værir að fá hjartaáfall! Hehehe...

Josiha, 2.5.2007 kl. 11:48

5 identicon

hvernig er það fæ ég ekki að sitja á milli ykkar ninnó, svona í anda a.m.k.

Baldvin (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 13:14

6 Smámynd: Heimir Eyvindarson

Mikið svakalega öfunda ég þig. Innilega til hamingju! En hvar tekur maður þátt í svona miðalotteríi?

Heimir Eyvindarson, 2.5.2007 kl. 14:17

7 Smámynd: GK

Takk fyrir hamingjuóskirnar - nær og fjær - það mega sjálfsagt allir Púllarar taka þær til sín. Já, Jóhanna, ég sagði ekki frá því... Ég hélt í alvöru að ég væri að fá hjartaáfall undir lok leiks. Eitt mark á ögurstundu hefði dugað Chelsea.
Miðana sótti ég um á heimasíðu knattspyrnusambandsins, uefa.com. Mig minnir að Toni Hartmanns hafi einhverntíman dottið í sama lukkupott og ég. Þarna voru 9000 miðar í boði og einhver slatti örugglega sem sótti um.
Baldvin... þú verður sjálfsagt með okkur í vínanda... ;)

GK, 2.5.2007 kl. 15:02

8 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Skrítið að hafa enga trú á liðinu sínu...grenjuskjóða

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 2.5.2007 kl. 16:41

9 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Ég samgleðst þér alveg samt lilli minn

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 2.5.2007 kl. 16:42

10 Smámynd: Einar Matthías Kristjánsson

BALDVIN ÞÚ KEMUR EKKI NÁLÆGT NEINU TENGDU ÞESSUM LEIK!!!

Mátt ekki horfa og ekki einu sinni hugsa um hann........sitja milli ykkar í anda!!!!!!! jesús

veistu EKKERT hvað þú ert mikið óhappa?

Einar Matthías Kristjánsson, 2.5.2007 kl. 16:57

11 identicon

babu hvað á ég að segja þér þetta oft ÞAÐ ER STEFÁN SEM ER ÓHAPPA

balli (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 19:57

12 Smámynd: GK

Ég hef aldrei farið með Baldvin á tapleik.

GK, 6.5.2007 kl. 11:09

13 Smámynd: Fjóla =)

til haminju.. og þetta var nú meiri snilldin..!!

Fjóla =), 6.5.2007 kl. 16:57

14 identicon

Algjör snilld. Til hamingju með þetta!

Jóhanna Ýr (IP-tala skráð) 11.5.2007 kl. 21:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband