Ekki...

345713-1859724-458-238...bara að hann sé vanmetnasti varnarmaður í heimi, heldur er hann líka einn sá hógværasti. Carra er snillingur, betri en Terry og Ferdinand til samans. Verst fyrir Englendinga að McLaren er ekki að sjá það... Hvernig væri annars fyrir England að stilla bara upp þriggja manna vörn með Terry sem sweeper og Carra og Ferdinand til hliðanna?

Jæja, eins og öllum c ekki sama. Þetta er ekki fótboltablogg... :)


mbl.is Carragher bíður rólegur eftir miðvarðarstöðunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Algjörlega sammála! Hann er búinn að vera eins og klettur í vörninni hjá Liverpool! Algjörlega vanmetinn þessi maður.

Jón Sindri (IP-tala skráð) 21.3.2007 kl. 22:09

2 Smámynd: Josiha

Ég á rauðan bol...

Josiha, 21.3.2007 kl. 23:45

3 Smámynd: Íþróttir á blog.is

Carragher er búinn að standa sig gríðarlega vel síðan hann fór að leika sem miðvörður og hefur tekið miklum framförum frá því að hann var einn allra slakasti bakvörðurinn í ensku deildinni.

En eins og hann bendir svo réttilega á sjálfur þá er John Terry besti varnarmaður heims í dag og Rio er einnig mjög öflugur.  Þessir tveir eiga klárlega að vera hafsentar nr. 1 og 2 í landsliðinu en það er ekki ónýtt að hafa Carra á bekknum.

Íþróttir á blog.is, 22.3.2007 kl. 11:46

4 Smámynd: GK

Þetta eru auðvitað slöpp rök hjá þér Sófús. Carragher spilar líka lykilhlutverk í varnarleik síns liðs. Liverpool hefur fengið jafn mörg mörk á sig og Chel$ki, einu fleira en United.
Málið er hins vegar að sé horft á liðsheildirnar þá eru bæði Terry og Ferdinand sterkari karakterar, tala mikið og eru mótíverandi. Þeir eru báðir meiri leiðtogar en Carra. Það er kannski helsti löstur Carra að hann vinnur sín góðu verk í hljóði...

GK, 22.3.2007 kl. 16:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband