3 ára unglingur

DNG: Pabbi, ég vil ekki fara í leikskólann á morgun.
GKS: Jú, þú verður að fara í leikskólann.
DNG: Æiiiiiii...
GKS: Það er bolludagur og það verður rosa gaman.
DNG: En ég vil ekki fara.
GKS: Jú Dýrleif, þú ferð í leikskólann.
DNG: Æi, pabbi ertu ekki að grínast!?!

Get ekki beðið eftir að hún verði 13 ára.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fjóla =)

það verður geðveikt!

Fjóla =), 14.2.2010 kl. 23:39

2 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Haha góóóð!

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 15.2.2010 kl. 17:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband