Færsluflokkur: Dægurmál
26.7.2006 | 00:23
Hvað...
...er betra eftir langan og þreytandi vinnudag heldur en að landa einni sjóbleikju? Jafnvel þó að það hafi verið í net. Við Jói erum á fullu í netaveiðinni þá frídaga sem við eigum þessar vikurnar... Aflinn búinn að vera ágætur, sjóbirtingur og sjóbleikja. Fallegasti fiskur. Við Jóhanna og Dimma tókum upp netið í kvöld á meðan Gummi passaði Dýrleifu.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.7.2006 | 17:09
Það...
...styttist í að ég byrji að blogga. Einhverjir eru þegar byrjaðir að skoða þessa síðu en þeir verða að láta sér nægja að lesa ekki neitt þangað til a.m.k. fram yfir verslunarmannahelgi...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.7.2006 | 20:11
Er...
...að horfa á KR - ÍA, eða KRÍA eins og ég kýs að kalla leikinn. Gaupi var að enda við að segja: "Þarna liggur einn KR-ingur í Valnum." Er ekki ákveðin þversögn í því? Það gæti samt reyndar verið að valur myndi ráðast á kríu.
Dægurmál | Breytt 26.7.2006 kl. 00:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.7.2006 | 15:59
Ég...
...er ekki byrjaður að blogga.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)