Öll...

...á fætur nú! Ég held að ég hafi verið skotinn í henni þessari þegar ég var 12 ára. Ætli hún rauli ennþá Sólarsömbuna þegar vel liggur á henni.

Eiríkur Hauksson er þessa stundina að syngja um týndan Valentín á RÚV. Mér finnst að við ættum að flytja þetta lag á íslensku í Helsinki.


mbl.is Býður sig fram í framkvæmdastjórn Samfylkingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

kom við hér og varð barasta að kvitta fyrir

Ólafur fannberg, 11.4.2007 kl. 22:53

2 Smámynd: Josiha

Hahaha...ekki vissi ég að þetta væri hún! En mjög sæt stelpa

Josiha, 11.4.2007 kl. 23:45

3 Smámynd: GK

Já, hún hefur ekki tapað sjarmanum, sýnist mér...

GK, 12.4.2007 kl. 00:17

4 Smámynd: Jakob

hehehe... ætli þetta sé ekki fyrir minn tíma... eða í það minnsta þá man ég ekkert eftir henni!
En hún hlýtur að lesa tengd blogg um sjálfan sig svo ég segi:
"Hæ Margrét"

Jakob, 12.4.2007 kl. 01:32

5 Smámynd: Einar Matthías Kristjánsson

hahaha Kobbi þetta er ekki eins effective "Hæ" hjá þér án gormsins :)

Einar Matthías Kristjánsson, 12.4.2007 kl. 03:03

6 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Ég hefði ALDREI sætt mig við þessa sem mágkonu**blikk**Jóhanna

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 12.4.2007 kl. 13:29

7 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Og ég sem hélt að uppeldið hefði verið svo afskaplega gott og gallalaust  amk.fram yfir fermingu.

Helga R. Einarsdóttir, 12.4.2007 kl. 13:59

8 Smámynd: GK

OMG!

GK, 12.4.2007 kl. 18:13

9 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Ég get ekki hamið forvitnina. Hvar í ósköpunum gast þú komist í tæri við þetta stúlkubarn (á þeim tíma)? Ekki var það í austurbænum?

Helga R. Einarsdóttir, 12.4.2007 kl. 21:18

10 Smámynd: Berglind

ÉG er nú sammála mömmu þinni!! Hvar kynntist þú þessari fögru fljóð!!!??? Er þetta einhver "sumarstelpan" sem stoppaði stutt í austurbænum?

Kv.

BH

Berglind , 12.4.2007 kl. 22:09

11 Smámynd: GK

Hvað er í gangi? Hún var að syngja Sólarsömbuna í Júróvisjón í Sjónvarpinu. Ég hef aldrei hitt'ana og mér af vitandi hefur hún aldrei komið í austurbæ Selfoss.

Mamma! Þetta væri svona eins og ef þú værir skotin í Eiríki Haukssyni :-)

GK, 13.4.2007 kl. 17:01

12 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Nei það er ég ekki

Helga R. Einarsdóttir, 13.4.2007 kl. 20:39

13 Smámynd: Berglind

OK!! ER þetta þannig gella!!  Ég var bara ekki að þekkja hana!! Hún hefur nú aldrei komið í austubæ Selfoss. En kannski í austurbæ RVK!!

Berglind , 13.4.2007 kl. 23:14

14 Smámynd: Kristján Eldjárn Þorgeirsson

Held að hún hafi verið dóttir Magga Kjartans hljómborðsleikara í þáttunum hjá Hemma Gunn

Kristján Eldjárn Þorgeirsson, 14.4.2007 kl. 00:53

15 Smámynd: GK

Ég held að hún c ennþá dóttir hans...

GK, 14.4.2007 kl. 16:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband