Þrátt...

 
...fyrir að ég virði algjörlega þá niðurstöðu dómaranna þarna fyrir sunnan þá er ég eitthvað tvístígandi yfir þessari aftöku. Og þá kannski aftökum almennt. Er dauðarefsing endilega málið? Ég er ekki viss um það. Spurning reyndar hvað væri hægt að láta Saddam dunda sér við ef hann yrði ekki hengdur. Kannski gæti hann unnið sem sturtuvörður og sápari í einhverju negrafangelsi.

Var einmitt að velta fyrir mér refsingum hér á landi um daginn. Er ekki bara málið að dæma morðingja, dópsala, nauðgara og kynferðisafbrotamenn í ævilangt fangelsi? Og þá er ég að meina ævilangt... ekki einhver 16 ár sem eru köttuð niður í 8 ef menn hegða sér vel. Setja þessa gaura (og gaurur) í fangelsi til dauðadags með möguleika á reynslulausn sem metin er á 10 ára fresti ef fólk sýnir bót og betrun innan múranna?

Jæja, þetta eru svo sannarlega vangaveltur í anda jólanna. Grin


mbl.is Gengið frá öllum pappírum vegna aftöku Saddams
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Marteinn Hannesson

já ég er sammála þér í þessum málum...

Guðmundur Marteinn Hannesson, 30.12.2006 kl. 00:23

2 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Ég var að lesa fréttina á mbl.is aðhann verði sendur til heljar fyrir kl. 3 í nótt,mér finnst hann sleppa full vel frá þessum villimannsverkum,mín skoðun er að hann ætti að þjást vel og lengi.

Ég óska honum alls hins versta þarna niðri,og vona að nafn hans gleymist fljótt.

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 30.12.2006 kl. 02:23

3 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Ákaflega þarfar vangaveltur þó ekki séu þær jólalegar. Ég er alveg sammála þér sonur sæll, með refsingar á Íslandi. Það þarf að dæma þennan rumpulýð til miklu lengri tíma. En þá væru bara öll tukthús alltaf full og við hefðum ekki pláss fyrir útlendingana sem eru nú líklega helmingur gesta á þessum "hótelum" okkar og leiðist þar líklega ekki. Alla vega ekki aðbúnaður og fæði sem er langt frá því að líkjast því semþekkist erlendis og ætti að vera í svona stofnunum.Mér finnst að það ætti að dæma alla útlenda glæpamenn úr landi með það sama. Og jafnframt ævilangt bann til endurkomu hingað. það er nú sitthvað að sýna innflytjendum umburðarlyndi og að halda þessum óþjóðalýð uppi árum saman á okkar kostnað, og takandi pláss frá innfæddum bófum.

Helga R. Einarsdóttir, 30.12.2006 kl. 11:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband