14.6.2008 | 18:17
Íslensk knattspyrna
Víðir sigraði Hamar 4-2 í 2. deildinni í dag. Einar Vilhjálmsson, Marko Blagojevic, Bojan Djordevic og Slavisa Mitic skoruðu fyrir Víði en Milan Djurovic og Boban Ristic skoruðu fyrir Hamar. Finnið eina villu í þessum texta.
Annars fórum við á Gróttu-Tindastól í dag þar sem Seltirningar unnu í jöfnum leik. Gvendur fékk spjald og sýndi dómaranum of marga putta í kjölfarið.
Stjarnan skein skært gegn Ólsurum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það lítur enginn inn til þín, þú ert svo sjaldan hér. kv.
Helga R. Einarsdóttir, 15.6.2008 kl. 11:59
hehe
mojo-jojo, 15.6.2008 kl. 15:13
Jú jú þegar kemur nýtt frá dúllara þá kíkir maður
En í alvöru Gummi færðu borgað fyrir að fara á alla þessa leiki eða ertu svona brjálaður knattspyrnu-aðdáandi?
Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 15.6.2008 kl. 15:30
Já, ég ætla mér ekkert að vera hér í sumar. Móðir mín kíkir samt inn.
RB: Ég fæ borgað fyrir flesta þeirra, aðra ekki. ;-)
GK, 16.6.2008 kl. 13:58
Serkennilegt frettamt mbl - Eyjamenn ad vinna 7. leikinn sinn, med fjogurra linu frett, Stjarnan ad vinna Viking Olafsvik hinsvegar stora frettin.
Gísli Valtysson (IP-tala skráð) 16.6.2008 kl. 14:07
Matur 18.30 á morgun...á Fjöruborðinu!
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 17.6.2008 kl. 01:02
Fyrir alla?
Helga R. Einarsdóttir, 17.6.2008 kl. 15:28
Flott mynd af Gumma
Josiha, 21.6.2008 kl. 12:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.