3.4.2008 | 21:53
Það...
...var frábær stemmning á körfuboltaleiknum í Iðu í gærkvöldi. Ég segi það og skrifa að þessi leikur var hápunkturinn í íþróttasögu Selfossbæjar. Það voru um þúsund manns í Iðu (rokkar frá 1005 upp í 1200 eftir því hver talar) og allt gjörsamlega brjálað.
Þetta myndband talar sínu máli:
(Ef myndbandið prentast vel má sjá mig í vinnunni)
Aðeins betra :) - Til hamingju Brynjar og strákar!
Þetta myndband talar sínu máli:
(Ef myndbandið prentast vel má sjá mig í vinnunni)
Aðeins betra :) - Til hamingju Brynjar og strákar!
FSu í úrvalsdeildina í körfu karla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er náttúrulega bara frábært!
Josiha, 3.4.2008 kl. 22:06
Glæsilegt. Ferðu ekki á Laugdælaleikinn á sunnudag? Ef svo er, sjáumst þá! ;)
Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 22:47
sniiiilldar video.. leiðinlegt að missa af þessum leik..:(
Fjóla =), 4.4.2008 kl. 12:53
Svona er bara snilld - ég sá þig. kv.
Helga R. Einarsdóttir, 4.4.2008 kl. 21:23
Þvílik snilld, leiðinlegt að missa af þessu. Sá þig ekki
gab (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 02:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.