28.1.2008 | 00:46
Heppnin...
...eltir mig á röndum. Ekki nóg međ ţađ ađ hafa veriđ međ ţrjá rétta í Lottóinu í gćr, heldur fékk ég póst í morgun ţar sem Breska lottóiđ tilkynnti mér ađ ég hefđi unniđ 950 ţúsund sterlingspund, eđa tćpar 125 milljónir króna. Ég var svo heppinn ađ netfangiđ mitt var dregiđ úr potti Microsoft-notenda hjá breska lottóinu. Ég verđ ađ innheimta vinninginn innan viku, annars rennur hann óskertur í sjóđi Evrópusambandsins.
En heppni minni eru engin takmörk sett. Í síđustu viku vann ég ţrjár milljónir punda hjá alţjóđlega breska lottóinu. Ţađ eru tćplega 400 milljónir íslenskar... svo ef ykkur vantar pening, ţá er bara ađ hafa samband...
Ótrúleg heppni!
Athugasemdir
Ţetta er ótrúlega lygileg heppni, annars vćri nú gott ađ vera VINUR ţinn ţegar illa stendur á hjá mér. Verđum í bandi.
Eiríkur Harđarson, 28.1.2008 kl. 01:28
sko ég var međ ţrjá rétta í íslenska lottóinu um síđustu helgi og svo vann ég líka 3 milljónir punda um daginn ţannig ađ ég er góđ sko. En takk vinur!
Anna Sigga, 28.1.2008 kl. 01:41
Já ţađ er aldeilis, ertu ekki til í ađ borga bara undir mig í leiklistarskóla úti? London kannski, eđa alla leiđ til Ástralíu...
Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráđ) 28.1.2008 kl. 16:27
Já ţađ er gaman ađ ţessu lottói ţarna í Bretalandi,ég vann einhverjar 200 milljónir íslenskar í síđustu viku en ég var of seinn ađ innheimta vinninginn ...
Heimir og Halldór Jónssynir, 28.1.2008 kl. 17:08
Til hamingju Gummi.
Ég er hćttur ađ innheimta ţessa vinninga hef ekkert viđ alla ţessa peninga ađ gera vann í ţví Hollenska fyrir skömmu síđan nokkurhundruđmilljónir!
Svo eru alltaf einhverjar ekkjur frá Afríku og víđar ađ reyna ađ efa mér pening
Fjarki , 28.1.2008 kl. 17:23
Helga Guđrún var líka svona heppin, fékk fullt af millum...ég ćtla ekki ađ senda hana ađ heiman nćstu árin. Makalaust hvađ ţađ er til mikill peningur í landi herra Bean .
Guđbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 29.1.2008 kl. 00:32
HEI ég var LÍKA dregin úr nákvćmlega sama potti!!! enn sú tilviljun!! ;)
Auđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 29.1.2008 kl. 22:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.