28 ára?

sw2Heath Ledger var nálægt því að komast í hóp Jimi Hendrix, Janis Joplin, Jim Morrison og Kurt Cobain sem öll dóu fyrir 28. afmælisdag sinn. Ledger hefði orðið 29 ára þann 4. apríl nk.

Þrátt fyrir þetta verður Ledger örugglega icon, helst minnst fyrir Brokeback Mountain og A Knights Tail. Það á ennþá eftir að frumsýna nýju Batman-myndina þar sem hann leikur Jókerinn og nýju Terry Gilliam-myndina um Dr. Parnassus. Veit reyndar ekki hvort tökum c lokið á henni.

Hann lifði hratt, strákurinn, enda brann hans kerti hratt upp.

"I'm not good at future planning. I don't plan at all. I don't know what I'm doing tomorrow. I don't have a day planner and I don't have a diary. I completely live in the now, not in the past, not in the future."
[Heath Ledger 1979-2008]


mbl.is Heath Ledger látinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Henný Moritz

Þessi setning átti líklegast vel við kappann.....

Kristín Henný Moritz, 23.1.2008 kl. 03:08

2 Smámynd: Anna Sigga

Blessuð sé minning hans

Anna Sigga, 23.1.2008 kl. 09:13

3 Smámynd: Josiha

Flott blogg. Stutt og hnitmiðað.

Ég er samt mjög sad yfir því að hann sé dáinn. Sem er alveg fáránlegt þar sem ég þekkti hann ekki neitt! Líklega er maður mest sad því að hann átti litla stelpu og já, framtíðina fyrir sér. Okei, er ekki að fara að missa mig í einhverju drama hérna. Er samt sorgmædd yfir þessu öllu saman...

Ég skrifaði þetta ekki.

Josiha, 23.1.2008 kl. 11:58

4 identicon

Já ég er sammála Jóhönnu. Og líka sorglegt að þetta gerðist alveg óvart (allavega samkvæmt tmz.com, á maður ekki að treysta erlendu slúðursíðunum?).

Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 14:01

5 Smámynd: mojo-jojo

sorglegt með kappann

mojo-jojo, 24.1.2008 kl. 00:02

6 Smámynd: GK

Jamm þið öll...

GK, 24.1.2008 kl. 00:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband