Er...

37374

...það bara ég eða eru aðrir að komast í jólaskap? Ég held að ég hafi aldrei hlakkað til jólanna svona snemma. Kannski er það af því að ég gat ekki notið þeirra neitt í fyrra...

Hvað eru Bí-frestingar? Jú, í auglýsingatíma RÚV var lesið í dag bí-frestingar, bí-frestingar... svo kom smá hik... afsakið, Bifrestingar, Bifrestingar. Þetta var s.s. auglýsinga fyrir hollvini háskólans á Bifröst. Haha... þulurinn gat heldur ekki annað en flissað...

Ástin mín á afmæli í dag og við fórum út að borða á Rauða í tilefni dagsins. Það var frábært.

Það var eitthvað meira... man það ekki...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Hahaha ég las bí-festingar

Til hamingju með frúna.

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 28.11.2007 kl. 23:10

2 Smámynd: Eiríkur Harðarson

Votta þér innilegar hamingjukveðjur með þína frú, hvernig ætli standi á þessu by-jara kjaftæði. Manni fer nú ekki að standa á sama með það hvernig þú Guðmundur minn tekur eftir.

Eiríkur Harðarson, 28.11.2007 kl. 23:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband