25.10.2007 | 18:44
Pólverjar...
...eru heimskir og klaufalegir sóðar sem tala lélega íslensku og kunna ekki að baka. Þetta eru skilaboðin sem íslenski ungdómurinn fær frá elsta barnaþætti Íslands, Stundinni okkar. Erum við ekki bara að ala upp rasista?
Við Dýrleif Nanna vorum að horfa á endursýnda Stund áðan. Sýniði börnunum frekar Klaufabárðana, þar sem tvær tékkneskar brúður fara á kostum. Já, Tékkar eru klaufar.
Hamar - Fjölnir í kvöld. Tippa á heimasigur. Marvin með tvöfalda tvennu.
Athugasemdir
Ansans ég missti af þessum þætti... jæja ummm Oprahshow sem er ógeðslega virðulegur og vinsæll þáttur, þar töluðu þau um að íslenskar konur væru drykkfeldar og lauslátar... æ nei alveg rétt það voru íslenskar konur sjálfar... humm já Íslendingar eru rasistar... þeir fyrirlíta fólk af örðum þjóðernum... og eigin (að því er virðist)
Anna Sigga, 25.10.2007 kl. 19:40
Ja þeir kunna allavega að syngja og skemmta sér og drekka bjór Pólverjarnir sko.
Annars missti ég af þessum þætti. Er ekki önnur endursýning...?
Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 25.10.2007 kl. 22:09
ég sá þennan þátt og já finnst þetta soooldið spes.... þetta er ekki eina klippan með þeim tvem heldur er þetta einhver innskotasyrpa í þessum þáttum.
Auður Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 22:29
lesanda kvitt
mojo-jojo, 25.10.2007 kl. 23:07
Kvitt. Ósköp er þetta fáránlegt... sá samt ekki þennan þátt svo ég veit ekki alveg um hvað málið snýst.
Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 23:14
Var nokkuð lesið upp úr bókinni Tíu litlir negra strákar í stundinni?
baldvin (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 00:34
kvitt fyrir innliti
Ólafur fannberg, 26.10.2007 kl. 00:40
það er líka ný persóna í póstinu Pál, sem er gul (asísk) og talar lélega íslensku. það eru fordómar í mínum kokkabókum. Fyrir utan það að vera með fordóma, þá gætu krakkar líka allt eins lært vitlausa íslensku.
Guðmundur Marteinn Hannesson, 26.10.2007 kl. 17:54
ég er orðinn mjög pirraður á þessum neðanmálsskilaboðum sem sjálft Ríkissjónvarpið sendir okkur endalaust !!!!
Zóphonías, 26.10.2007 kl. 21:28
ASV: Jamm... Horfðu á Stundina okkar, ekki Ópru.
RB: Hahahaha... kannski er hægt að horfa á netinu.
AG: Spes já. Nei, ég hef séð eitthvað annað svona líka.
JH: Skrifara skrif.
ÁNK: Smitt. Jamm... ekki lýsa skoðun þinni á einhverju sem þú hefur ekki kynnt þér... ;)
BÁ: Nei, því miður. Ég ætla að kaupa þessa bók. Snilld.
ÓF: Les fyrir kvitti.
GMH: Þú ert rasisti.
OÞ: Já, þeir eru stöðugt að senda okkur dulin skilaboð.
GK, 27.10.2007 kl. 00:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.