3.10.2007 | 09:56
Bílnum...
...mínum var stolið í nótt. ZX-224. Gráblár Skoda Octavia. Inniheldur líklega tvo fanga. Sláið á þráðinn til mín eða Selfosslöggunnar ef þið sjáið hann. 480-1010.
Leitað árangurslaust að strokuföngum í alla nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tónlistarspilari
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- josiha
- alfur
- ammatutte
- amotisol
- ansiva
- austurlandaegill
- babu
- baldurkr
- berglindhaf
- biggibraga
- bjarki85
- bjarnihardar
- credo
- ehrally
- eldjarn
- eyjapeyji
- fjarki
- flis
- gruvman
- gudni-is
- guffi
- guggudrit
- hipporace
- hjolagarpur
- irisellerts
- karfa
- latur
- marteinn
- mojo-jojo
- motormynd
- olafurfa
- rallysport
- rannveigbj
- rocco22
- runarsdottir
- saedis
- skottalitla
- skubry
- swaage
- tinnhildur
- tommi
- toshiki
- valgeir
- zunzilla
- axelthor
- leeloo
Tenglar
Skemmtilegt
- '76 módelið Bekkjarmót í vændum
- Liverpool YNWA
- KF Árborg Bláu borgararnir
- Lada Sport Hljóðlátir og léttir í stýri
Dritarar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú þekki ég bílinn þinn.. ég skal ég fara út að leita af honum... Annars hefði ég nú haldið að .eir gætu valið betri bíl..
Allir út að leita
Stefán Þór Steindórsson, 3.10.2007 kl. 10:09
Er þetta eithvað að í ættinni að láta stela bílnum sínum ?!
ég vildi að það væru ekki til vondir kallar!
Helga Guðrún (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 10:16
Ef þetta eru fangarnir:
Fjárans ósvífni í þessum eiginhagsmunaseggjum sem hugsa ekki um annað en sjálfa sig!
Það er ótrúlegt sjokk að lenda í þessu og erfitt að sjá bílinn sinn aftur eftir svona þjófnað, hann verður aldrei samur, bin there!
Ég vil fá myndir af þessum gaurum í blöðin, þeir eiga bara að vita það: "ef þið strjúkið þá kemur mynd af ykkur í blöðin!" Þeir eru yfirleitt edrú þegar þeir strúka og ættu þá að hafa vit fyrir því að reyna það ekki.
Vonandi fáið þið allt dótið ykkar óhreyft og bílinn í lagi.
Frussss hvað ég er reið!
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 3.10.2007 kl. 10:20
Gvendur minn,ljótt er það, en gleymdirðu nokkuð að læsa bílnum?
Sigurlaug B. Gröndal, 3.10.2007 kl. 14:14
Glæpalýður !!! en núna er búið að finna fangana fannst ekki bílinn líka ????
Zóphonías, 3.10.2007 kl. 14:21
Gummi var hann ólæstur? hva var veskið útí bíl?
Eiríkur Harðarson, 3.10.2007 kl. 14:25
SÞS: Þú mátt hætta að leita að bílnum, Stebbi. Hann er fundinn. Ertu að segja að Skódi sé ekki nógu góður undir rassgatið á þjófum? :)
HGÞ: Þetta er greinilega ættgengt. Þetta þurfa ekki endilega að vera vondir kallar, það hefur bara eitthvað mistekist í uppeldinu á þeim. (Er ég með Stokkhólms-syndróm?)
GHS: Það kemur í ljós hvernig bíllinn verður. Róaðu þig bara niður. Sammála þér samt með myndbirtingarnar. Það á ekki að hlífa þessum mönnum of mikið.
SBG: Gleymdi ekki að læsa bílnum. Ég bý bara í sveit og læsi ekki bílnum - þangað til núna.
OÞ: Jú Sófi, bíllinn fundinn.
EH: Ólæstur já, veskið í rassvasanum.
GK, 3.10.2007 kl. 16:52
Var ekki örugglega Liverpúl miði í afturglugganum?
Heppilegt fyrir þjófana að fá bíl með kreditkorti..... þe. ef þeir ætluðu að fara langt. Svo finnst mér það segja ýmislegt um AA fundi að Kasper og Jesper hafi strokið þaðan :)
-sigm. (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 20:44
Uss uss vona að bíllinn hafi verið heill eftir þetta
En hey Gummi. Þú ert nr. 381 og ég rétt fyrir neðan þig í 385. sæti Við erum alla vega á topp 400 tíhí.
Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 3.10.2007 kl. 23:11
SS: Enginn Liverpoolmiði í afturrúðunni. Ef svo hefði verið þá hefðu þeir líklega reynt að halda bílnum. Kreditkortið var reyndar ekki í mínum bíl.
RB: Jamm, hann er nokkuð heill. Þetta eru alveg ofsalegar vinsældir hjá okkur.
GK, 4.10.2007 kl. 23:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.