30.9.2007 | 12:32
Íslandsmótinu...
... í knattspyrnu lauk í gær. Spáin sem ég setti fram fyrir fjórum umferðum rættist. Valsmenn urðu meistarar og Víkingar féllu. Ég fór ekki á einn leik í Landsbankadeildinni í sumar, samt var sett áhorfendamet. Hlustaði á leikina í útvarpinu í gær á meðan ég var að horfa á rally á Kleifarvatni. Bjarni Fel klikkar aldrei.
Nýyrði dagsins er axlartækling. Það er það sem fótboltamenn kalla öxl-í-öxl. Adolf Ingi Erlingsson tefldi fram þessu orði í úrslitaleiknum á HM kvenna sem er í gangi núna. Væri fínt ef Brassarnir tækju þetta bara.
Google segir: "Engin skjöl fundust með leitarstrengnum - axlartækling."
Muna svo að kjósa mynd nr. 9 HÉR
Athugasemdir
Nú er myndin tekin á móti sólarlaginu, þá hlýtur að vera alveg upplagt að nefna þig DARKNESS-DULLARI.
Eiríkur Harðarson, 30.9.2007 kl. 17:08
Hæ Gummi,Búin að kjósa mynd númer 9..
Heimir og Halldór Jónssynir, 30.9.2007 kl. 20:09
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 30.9.2007 kl. 20:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.