Hlakka...

...til að horfa á Súpernóvuna í kvöld. Það voru allir góðir í gærkvöldi, misgóðir reyndar. Ég var ekkert að missa mig í að kjósa frameftir nóttu. Greiddi samt nokkur atkvæði í fyrsta skipti... það hlýtur að muna um það.

Jóhanna er dugleg að elda... Svalur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Josiha

Hahaha takk fyrir ástin mín! :P

Josiha, 30.8.2006 kl. 20:52

2 Smámynd: mojo-jojo

já meira helvítið með þetta net dæmi í gær ég vakti til hálf þrjú í gær til þess að kjósa og náði bara að kjósa einu sinni

mojo-jojo, 30.8.2006 kl. 22:37

3 Smámynd: Jakob

úúúú... ég er að horfa núna!!!

...ég er ekki duglegur að elda! :(

Jakob, 30.8.2006 kl. 23:15

4 Smámynd: Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu...

Við Helga kusum hann örugglega 70 sinnum á Hawai tíma í morgun :)

Sem þýðir náttl. að hann kemst áfram...

Ég spái að Stóri Stormur fjúki burt í nótt :)

Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 30.8.2006 kl. 23:40

5 identicon

ég kaus og kaus og er alveg viss um að það réði úrslitum, eins gott alla vega því ég reif mig upp eldsnemma til að svindla!knús úr norðrinu**

Halla (IP-tala skráð) 1.9.2006 kl. 14:19

6 Smámynd: Guðmundur Marteinn Hannesson

ég lét bara GK og jóa sjá um að kjósa... það dugði, enda var hann lang efstur í kosningunum!

Guðmundur Marteinn Hannesson, 1.9.2006 kl. 15:55

7 identicon

Jájá, svo verða bara allir að vera duglegir að kjósa aftur í næstu viku, e haggi?

Ninna (IP-tala skráð) 1.9.2006 kl. 20:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband