Ég...

...varð bara að blogga...

Jói mágur var að enda við að spyrja mig hvort ég gæti skutlað honum heim til Leifs Viðars...

Jói: Geturðu skutlað mér til Leifs?
GK: Hvar er hann?
Jói: Hann er þarna í Spóengi.
GK: What?

(Leifur á heima í Starmóa)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Mér finnst bara ekkert skrýtið að allir þessir fuglar, hólar og móar ruglist aðeins.  Einu sinni fengum við alveg fimm ár til að læra  götunöfn áður en farið var að búa til nýja. Nú er þessu dælt yfir man alveg tíu á ári, hvernig á að vera hægt að botna í því öllu.kv.

Helga R. Einarsdóttir, 23.6.2007 kl. 23:43

2 identicon

Sammála síðasta ræðumanni, þessu fjölgar ört og svo heitir þetta allt það sama!

Ninna (IP-tala skráð) 24.6.2007 kl. 22:55

3 Smámynd: Einar Matthías Kristjánsson

Jói spói spíturass, rekur við og segir pass!!!

En snilldar ball um helgina, vægast sagt, OFL hefur engu gleymt.......nema kannski flestum lögunum sínum en það kom alls ekki að sök ;)

p.s. það er ekki fyrir hvern sem er að add-a þér á myspace  

Einar Matthías Kristjánsson, 24.6.2007 kl. 23:38

4 identicon

Vá, ég þekki líka eina sem býr í Spóengi. Snilldarnafn.

Ragna Björk (IP-tala skráð) 24.6.2007 kl. 23:58

5 identicon

hahah sveeeeeeitó ;) svo þykist jói geta hrisst þetta af sér með því að flyta í borgina... neineinei doesn´t wörk ;)

Auður Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 03:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband