24.5.2007 | 09:28
Kominn...
...til Berlinar. Veit ekki hvad eg aetla ad ger hjer i dag. Tad er vond lykt i Tyskalandi og ybbsilonid er a vitlausum stad a lyklabordinu. Teir nota z i stadinn.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tónlistarspilari
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- josiha
- alfur
- ammatutte
- amotisol
- ansiva
- austurlandaegill
- babu
- baldurkr
- berglindhaf
- biggibraga
- bjarki85
- bjarnihardar
- credo
- ehrally
- eldjarn
- eyjapeyji
- fjarki
- flis
- gruvman
- gudni-is
- guffi
- guggudrit
- hipporace
- hjolagarpur
- irisellerts
- karfa
- latur
- marteinn
- mojo-jojo
- motormynd
- olafurfa
- rallysport
- rannveigbj
- rocco22
- runarsdottir
- saedis
- skottalitla
- skubry
- swaage
- tinnhildur
- tommi
- toshiki
- valgeir
- zunzilla
- axelthor
- leeloo
Tenglar
Skemmtilegt
- '76 módelið Bekkjarmót í vændum
- Liverpool YNWA
- KF Árborg Bláu borgararnir
- Lada Sport Hljóðlátir og léttir í stýri
Dritarar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óskaplega er þetta flókin ferð!
Þú zzzzefur fast í Sandvík í nótt .
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 24.5.2007 kl. 10:30
afhverju hringduru ekki í mig fyrir leik? :P
Guðmundur Marteinn Hannesson, 24.5.2007 kl. 10:54
Þýskaland sökkar! Ætla aldrei að fara þangað! Auf Wiedersehen!
Josiha, 24.5.2007 kl. 11:55
Deine Welt sind die bergen...................reyndu að skrifa á tyrknesk lyklaborð!!!
Zóphonías, 24.5.2007 kl. 14:46
Herru, ég er með hugmynd ...
Rúnarsdóttir, 24.5.2007 kl. 17:20
Er það nokkuð sem ég get skilað fyrir þig - Rúnarsdóttir? Forvitin!
Helga R. Einarsdóttir, 24.5.2007 kl. 22:20
Ef þú lest þetta áður en þú kemur heim... geturðu þá keypt fyrir mig extra karton í fríhöfninni... silfurlitað?
Jakob, 24.5.2007 kl. 23:07
Æ - Jakob - ég held það séu engin ráð með að lesa blogg í flugvélinni. Hann fór í loftið kl. 20.00 á okkar tíma.
En ég fer bráðum til útlanda ef ég get gert eitthvað fyrir þig?
Helga R. Einarsdóttir, 24.5.2007 kl. 23:45
Þetta er hugmynd fyrir næsta bekkjarmót Helga, ég hitti örugglega á kauða áður en þar að kemur.
Ef þú gætir bætt einnota linsum f. mig á fríhafnarlistann þinn á eftir tyggjóinu hans Jakobs þá væri það súper!
Rúnarsdóttir, 25.5.2007 kl. 08:53
Eru það þá svona linsur með lit? Ef ég má velja litinn skal ég með ánægju kaupa slatta. kv.
Helga R. Einarsdóttir, 25.5.2007 kl. 21:29
Djö. Ég hefði sko getað bætt verulega á fríhafnarlistann ef ég hefði séð þetta fyrr.
Og já, landið angar eins og feit pylsa soðiní fótabaðsvatni. Það er sko bara ekki ybbsilonið sem er á röngunni þarna.
Þegar ég var þarna man ég sérstaklega eftir einu atviki, þá heyrði ég hlátur og það sló mig að ég hafði ekki heyrt neitt í þá átt síðan ég lenti í Þýskalandi svo ég leit við ... og viti menn það voru túristar sem hlógu svona.
Ég er ekkert neikvæð gagnvart landinu, ónei, sérstaklega ekki þar sem ég var komin með efni í tveggja tíma uppistand með Hitlerbröndurum og var algerlega meinað að nota nokkurn þeirra. Var algerlega pönnslænlaus og svöng þarna.
Gutta (IP-tala skráð) 25.5.2007 kl. 22:07
Gat því miður ekki keypt neitt fyrir neinn í fríhöfninni. Vissi ekki að það væri hægt að kaupa einnota linsur þar. Kannski hefði ég átt að gera það fyrir sjálfan mig bara, af því að ég byrjaði að nota linsu í síðustu viku.
Mér sýnist Gutta hafa jafn mikið álit á Þýskalandi og ég hef á Frakklandi eftir síðustu upplifun mína þar... Hahahahah... Annars skánaði Berlín eftir því sem leið á daginn og þetta var ágætis dagstund...
GK, 26.5.2007 kl. 01:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.