23.4.2007 | 23:30
Helgin...
...bauð upp á ýmsar heilsutegundir, góðar og slæmar. Tíu hlutir:
- Fór í sturtu.
- Sá stokkönd.
- Lét hljómsveit syngja Hesta-Jóa.
- Hlustaði á Tinu Turner - tíu sinnum.
- Kíkti í Hafnarfjörð.
- Grillaði svín.
- Svillaði grín.
- Keypti ísmola á 150 kall!!!
- Borðaði dularfulla súpu.
- Var sauðslakur.
Já, heilt yfir ágæt helgi...
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tónlistarspilari
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- josiha
- alfur
- ammatutte
- amotisol
- ansiva
- austurlandaegill
- babu
- baldurkr
- berglindhaf
- biggibraga
- bjarki85
- bjarnihardar
- credo
- ehrally
- eldjarn
- eyjapeyji
- fjarki
- flis
- gruvman
- gudni-is
- guffi
- guggudrit
- hipporace
- hjolagarpur
- irisellerts
- karfa
- latur
- marteinn
- mojo-jojo
- motormynd
- olafurfa
- rallysport
- rannveigbj
- rocco22
- runarsdottir
- saedis
- skottalitla
- skubry
- swaage
- tinnhildur
- tommi
- toshiki
- valgeir
- zunzilla
- axelthor
- leeloo
Tenglar
Skemmtilegt
- '76 módelið Bekkjarmót í vændum
- Liverpool YNWA
- KF Árborg Bláu borgararnir
- Lada Sport Hljóðlátir og léttir í stýri
Dritarar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst nú alger óþarfi að vera að baða sig svona stuttu eftir páska.
Rúnarsdóttir, 23.4.2007 kl. 23:54
Meinlaust
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 24.4.2007 kl. 00:29
Hvernig svillar maður grín.
balli (IP-tala skráð) 24.4.2007 kl. 00:49
einhverra hluta vegna fer ég alltaf að hlæja þegar ég heyri minnst á stokkönd!!
....Eyþór Jóns á reyndar alla sök á því eftir að hafa gert jafntelfi við slíka önd í "chicken" (hann keyrandi á Hróabílnum)
Einar Matthías Kristjánsson, 24.4.2007 kl. 01:22
Vantaði inn í þetta: "sendi furðuleg SMS"
Jakob, 24.4.2007 kl. 01:26
Ágústa: Sammála þér. Skil ekkert í mér. Baða mig næst á Jónsmessunni.
Guðbjörg: Já?
Balli: Tekur kíló af gríni, setur í poka og svillar í kringum þig.
Einar: Kórrétt. Borgaði fyrir ísmolana í Hafnarfirði og var sauðslakur á grillinu. Stokköndin var ekki í sturtunni, heldur í Árbænum.
Einar II: Er hægt að taka önd í chicken? Hehe...
Jakob: Ég man takmarkað eftir því, þannig að ég ákvað að sleppa því, sæti. Hahaaha.... hehehehe.... (ertu hot?)
GK, 24.4.2007 kl. 01:39
Ólafur fannberg, 24.4.2007 kl. 01:41
Þú gleymdir - "heimsótti mömmu".
Helga R. Einarsdóttir, 24.4.2007 kl. 19:50
Spurðu Eyþór Jóns, öndin var allavega ennþá föst í grillinu þegar hann kom aftur út á Hróa :-)
....það er samt ekki eins fyndið og þegar hann velti Hróabílnum á Pizza67 planinu ;)
Einar Matthías Kristjánsson, 24.4.2007 kl. 20:45
Var Stokkönd í Árbænum! Ekki sá ég hana.
mojo-jojo, 24.4.2007 kl. 21:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.