Fyndið...

...ég var einmitt að hugsa þetta eftir leiki gærdagsins, hvort Coleman yrði ekki látinn fara. Var samt tvístígandi yfir því vegna þess að:
a) Coleman er búinn að vera innanbúðar hjá Fulham í 10 ár = Fulham maður.
b) Coleman er toppnáungi og enginn stjóri hefur náð betri árangri með Fulham.
c) Það er stutt eftir af leiktíðinni og það gæti verið jafnvel meiri áhætta að skipta um gaffer.
d) Coleman er vel liðinn innan félagsins, sem og utan...

Hann verður örugglega kominn í fínt starf í haust. Spurning hvort hann taki ekki bara við Swansealiðinu í sinni heimaborg.
mbl.is Coleman rekinn frá Fulham
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob


já... einmitt... kom mér líka á óvart!

Jakob, 11.4.2007 kl. 03:39

2 Smámynd: Rúnarsdóttir

Kom mér ekki á óvart, var einmitt búin að vera að hugsa þetta ... ræææt

Rúnarsdóttir, 11.4.2007 kl. 12:41

3 Smámynd: GK

Hehe...

GK, 15.4.2007 kl. 00:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband