Kærkomið...

...bloggfrí um páskahelgina. Það var reyndar ekki viljandi. Bloggið mitt lamaðist einhvern veginn þannig að allar færslur síðustu átta mánuði hurfu og ekkert var hægt að blogga. Eftir stóð færsla um mig og Leoncie, sem ruglaði marga í ríminu.
Ég fékk engar skýringar á þessu frá Mogganum, en nú hef ég endurheimt mitt stafræna heimili. Þið misstuð svo sem ekki af miklu, en til stóð að birta opinskáa greinargerð um 17 ára fermingarafmæli mitt en það var einmitt í gær. Sú frásögn verður að bíða betri tíma.

Ein fermingarveisla í dag, og svo að sökkva sér í vinnu...

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob

Já... frekar spes!

Og með fermingadaginn, gæti trúað því að það væri skemmtileg lesning!

Jakob, 9.4.2007 kl. 13:16

2 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Mig langar að lesa um ferminguna

Helga R. Einarsdóttir, 9.4.2007 kl. 19:17

3 Smámynd: Rúnarsdóttir

Mig líka!

Rúnarsdóttir, 9.4.2007 kl. 22:40

5 Smámynd: GK

Má vera að sagan komi síðar. Þegar andinn færist yfir mig...

GK, 10.4.2007 kl. 00:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband