31.1.2007 | 01:05
Grunar...
...nú að eitthvað annað en hálka hafi spilað inní, þar sem bíllinn lenti lengst út í á. Hraðakstur á árbakka í flúgandi hálku er ekki til fyrirmyndar... Annars hélt ég að það væri innprentað í fólk hérna að passa sig hjá ánni, sama hvort maður er gangandi, akandi eða hjólandi... ég var amk alinn upp þannig...
Slapp ómeiddur er bíll hafnaði í Ölfusá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
kvitt
Ólafur fannberg, 31.1.2007 kl. 08:12
hálka? er einhver hálka búin að vera?
Guðmundur Marteinn Hannesson, 31.1.2007 kl. 20:11
....maður getur nú alveg sofnað undir stýri..... Nei, þetta er mjög alvarlegt, auðvitað á maður að fara varlega, í þessu sem öðru.
Kveðja,
Anna Ábyrga
Anna Sigga, 31.1.2007 kl. 22:32
augljóslega veist þú ekki mikið um þetta mál væni..
hmm.. (IP-tala skráð) 31.1.2007 kl. 23:43
Nei, það er margt sem ég veit ekki. En ég veit að bíll sem ekur á 50 flýgur ekki svona langt fram af árbakka.
GK, 31.1.2007 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.