Færsluflokkur: Dægurmál
25.4.2009 | 22:36
Kartöfluflokkurinn
Þar sem við biðum í röðinni á kjörstað í dag segir DNG:
- Pabbi? Má ég líka kjósa?
- Jájá.
- Fyrst kýs pabbi, svo mamma, svo Dýrleif.
- Hvað ætlarðu að kjósa?
- Mmmm... kartöflur!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.2.2009 | 17:56
Talandi íkorni
Við DNG erum að horfa á teiknimynd um garðyrkjumanninn Percy. Allt í einu birtist talandi íkorni.
DNG: "Íkorni sem kann að tala. Það er skrítið."
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
8.12.2008 | 01:06
Hvar...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.11.2008 | 01:30
Myndagáta
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 01:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
21.11.2008 | 11:17
Nánar...
Þarna má einmitt sjá mynd af því þegar Davíð beri er að undirbúa sig fyrir að víkja.
Davíð beri að víkja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 11:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
9.10.2008 | 14:43
Dýralæknirinn
en brúnin á Mathiesen er ekki hýr.
Hálærður maðurinn hlýtur að vita
að hreinræktuð króna er alls ekki dýr.
Samtal við Árna réð úrslitum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 15:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
8.10.2008 | 23:15
Selur í fjörunni
Þessi selur líka í fjörunni, reyndar ekki á Grenivík.
Selur í fjörunni á Grenivík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 23:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.8.2008 | 15:19
Hey...
Bleik og svört spjöld í drullunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
14.6.2008 | 18:17
Íslensk knattspyrna
Víðir sigraði Hamar 4-2 í 2. deildinni í dag. Einar Vilhjálmsson, Marko Blagojevic, Bojan Djordevic og Slavisa Mitic skoruðu fyrir Víði en Milan Djurovic og Boban Ristic skoruðu fyrir Hamar. Finnið eina villu í þessum texta.
Annars fórum við á Gróttu-Tindastól í dag þar sem Seltirningar unnu í jöfnum leik. Gvendur fékk spjald og sýndi dómaranum of marga putta í kjölfarið.
Stjarnan skein skært gegn Ólsurum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 19:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)